Dagur íslenskrar tungu

Þann 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Af þessu tilefni vorum við í Gerðaskóla með dagskrá í Miðgarði í dag.

Myndir frá viðburðinum er að finna undir flipanum Myndasafn hér til hliðar á forsíðunni.