Dagur íslenskrar tungu

Í dag höldum við uppá Dag íslenskrar tungu með því að koma saman á sal og hlýða á nokkur atriði frá nemendum og minnast þannig fæðingardags Jónasar Hallgrímssonar.