Bóndadagur 2022

Í tilefni Bóndadagsins bauð nemendaráð upp á vöfflur í fyrri frímínútum. Þau bökuðu og báru fram vöfflurnar með rjóma, sultu og súkkulaði glassúr. Góð stemming var í salnum og tókst uppákoman vel til.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér