BMX Brós og litahlaup.

Það var mjög skemmtilegur dagur hjá bæði nemendum og starfsfólki í gær. BMX Brós komu í heimsókn til okkar og sýndu listir sýnar við góðar undirtektir viðstaddra. Svo eftir hádegismatinn var farið í hið árlega litahlaup sem er orðin skemmtileg hefð hjá okkur í Suðurnesjabæ, ekki skemmdi fyrir hvað veðrið var gott.

Hægt er að skoða myndir frá þessum skemmtilega degi hér.