Betri í dag en í gær

Í dag kom fyrirlesarinn Beggi Ólafs og hitti nemendur í 8. – 10. bekk. Fyrirlesturinn bar heitið ,, Betri í dag en í gær.”

Nemendur hlustuðu af athygli. Þeir sem vilja vita meira er bent á www.beggiolafs.com

Fyrirlesturinn var í boði Knattspyrnufélagsins Víðis og kunnum við þeim bestu þakkir.