Árshátíð 1.-6. bekkur

Árshátíð 1.- 6. bekkjar var haldin á heldur óhefðbundinn hátt. Nemendur og starfsfólk lögðust öll saman á eitt til að gera þessa árshátíð eftirminnilega. Beint streymi var frá árshátíðinni og virtust allir mjög sáttir með útkomuna. 

Hægt er að skoða fleiri myndir hér