Áhersludagur 3.júní

Það er áhersludagur/skertur nemendadagur þann 3.júní þá lýkur skóladeginum 11:15. 

1.- 4.bekkur ætlar að fara i leiki bakvið Víðisvöllinn.

5.-6.bekkur verður með sundlaugarpartý

7.-10.bekkur ætlar að fara út á Garðskaga í leiki og enda svo á að grilla pylsur.

Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en haldið er heim.

Skólaselið er opið fyrir þá sem eru skráðir þar frá því að skóla lýkur til kl. 16:15.