Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélag Gerðaskóla boðar til aðalfundar.

Fundurinn verður haldinn á sal Gerðaskóla mánudaginn 30. september kl.
18.00

Dagskrá:
- Kosning fundaritara
- Formaður flytur skýrslu stjórnar
- Uppgjör ársins 2018 - 2019
- Kosning stjórnar
- Verkefni vetrarins
- Önnur mál