8.bekkur fékk reykskynjara að gjöf

Slysavarnadeildin Una í Garði kom færandi hendi og gaf nemendum 8.bekkjar reykskynjara að gjöf eins og undanfarin ár. Við þökkum þeim kærlega fyrir þessa flottu gjöf og minnum á í leiðinni að reykskynjarar eiga að vera í öllum rýmum.