5. bekkur og ABC Barnahjálp

Á dögunum fékk Gerðaskóli póst frá ABC Barnahjálp þar sem óskað var eftir aðstoð við árlegt söfnunarátak. Nemendur í 5.VH ákváðu að taka að sér verkefnið og söfnuðu 57.032.00 Kr. fyrir ABC Barnahjálp.