1.bekkur fær hjálma að gjöf

Kiwanismenn komu færandi hendi fyrir stuttu og færðu nemendum í 1.bekk hjálma. Þeir fræddu líka nemendur um mikilvægi þess að nota alltaf hjálma þegar farið er á hjól, hlaupahjól, hjólabretti eða línuskauta.