100 daga hátíð

Í vikunni héldu nemendur í 1.bekk upp á 100. skóladaginn sinn í Gerðaskóla. Við unnum með töluna 100, dönsuðum og sprelluðum og fengu ís í lokin.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér