Skólanámskrá

Skólanámskrá Gerðaskóla skiptist í tvö rit.

Skólanámskrá - Almennur hluti

Starfsáætlun

Grunnþættir menntunar

Í aðalnámskrá grunnskóla eru skilgreindir grunnþættir í íslenskri menntun, þessir grunnþættir eru: Læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Grunnþættir menntunar skulu vera leiðarljós í öllu skólastarfi. Gerðaskóli leitast við að skapa námssamfélag sem hvetur til náms og fær nemendur til að hugsa um gildi þess að vera góð manneskja. Með grunnþáttunum er lögð áhersla á starfshætti og skólabrag sem styrkir nemendur til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í síbreytilegu jafnréttis- og lýðræðissamfélagi.

Bekkjanámskrár 2021-2022 

1.bekkur

Heimilisfræði    Hönnun og smíði    Íslenska   Sjónlistir    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Skólaíþróttir    Stærðfræði    Textílmennt  

2.bekkur

Heimilisfræði    Hönnun og smíði    Íslenska    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir    Stærðfræði  Náttúrugreinar Textílmennt  Upplýsingatækni

3.bekkur

Heimilisfræði  Enska  Hönnun og smíði   Íslenska    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir    Stærðfræði    Textílmennt    Upplýsingatækni  

4.bekkur

Enska    Heimilisfræði  Hönnun og smíði    Íslenska   Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir  Stærðfræði  Textílmennt  Upplýsingatækni

5.bekkur

Enska    Heimilisfræði  Hönnun og smíði    Íslenska    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir Stærðfræði    Textílmennt  Upplýsingatækni

6.bekkur

Enska    Heimilisfræði  Hönnun og smíði    Íslenska    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir  Stærðfræði    Textílmennt  Upplýsingatækni

7.bekkur

Danska    Enska    Heimilisfræði    Hönnun og smíði    Íslenska    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Sjónlistir    Skólaíþróttir    Stærðfræði    Textílmennt    Upplýsingatækni

8.bekkur

Danska    Enska   Íslenska    Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Skólaíþróttir    Stærðfræði   Upplýsingatækni   List- og verkgreinar

9.bekkur

Danska    Enska    Íslenska   List- og verkgreinar  Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar    Skólaíþróttir    Stærðfræði    Upplýsingatækni

10.bekkur

Danska    Enska    Íslenska  List- og verkgreinar Náttúrugreinar    Samfélagsgreinar  Skólaíþróttir Upplýsingatækni Stærðfræði