Gerðaskóli Garði

Stofnaður 1872

Sími: 425-3050

Fræðsluefni og símaráðgjöf

Þær breytingar sem hafa orðið í okkar samfélagi vegna Covid-19 veirunnar hafa haft umtalsverð áhrif á daglegt líf barna og ungmenna. Sum börn og ungmenni eiga tiltölulega auðvelt með að takast á við þessar breytingar, á meðan þær reynast öðrum börnum og fjölskyldum erfiðar. Sálfræðingar á fræðslusviði hafa útbúið hagnýtt efni fyrir foreldra undir yfirskriftinni Að takast á við óvissutíma. Efnið er gert aðgengilegt foreldrum á formi tveggja glærukynninga sem þið getið skoðað hér:

https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla/skolathjonusta/fraedsluefni-og-radgjof-1